Guð sá að það var gott að hemja fólksfjölgun á Jörðinni með því að senda yfir okkur nokkra sjúkdóma, flóð og aðrar slíkar náttúruhamfarir. Tilgangurinn helgar meðölin. Með þessu er Guð bara að hjálpa okkur hinum. Bætt við 23. júní 2008 - 23:31 En annars var þetta ógurleg kaldhæðni, afsakið mig ef þetta fer í ykkur. Ég hef misst allt of marga ættingja úr sjúkdómum, síðast móður mína úr krabbameini. Af hverju? Það hafði víst dreyft sér of mikið. Hún var góð manneskja. Ekki fullkomin, en...