Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Nýja PlayStation headsettið

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Kemur út í september eða október á þessu ári.

Re: McAvoy leikur Bilbo

í Tolkien fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Hann var allavega snilld í The Last King of Scotland og hver man ekki eftir honum sem Mister Tumnus í Narniu 1?XD Annars finnst mér hann alveg geta verið “Bilbólegur” eftir að hann hefur fengið smá makeup og allt það.

Re: Eurofréttir 28. júní 2008

í Söngvakeppnir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Nee, en mér finnst þeir frábærir. Reyndar veit maður aldrei hvað þeir þarna hinumegin fíla svo að hver veit!?

Re: Eurofréttir 28. júní 2008

í Söngvakeppnir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
System of a Down…er ekki hægt að múta þeim til þess að keppa fyrir okkur í staðinn?

Re: Hugsanleg PS3 kaup

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Myndi allavega ekki hlusta á Pesi11sund og kaupa mér Shitbox 360. Annars myndi ég eins og þessi ofangreindi ekki fá mér hana í útlöndum því engin er ábyrgðin.

Re: Ps3 bundle pakkinn með GTA4

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Til hamingju maður! Skemmtu þér frábærlega! Mátt adda mér á PSN - coolistic.

Re: Metnaðurinn að hverfa úr Guðfræði

í Sagnfræði fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Skil það að fólk missi áhugann á guðfræði og af hverju metnaður guðfræðinga hefur minnkað. Einfaldlega vegna þess að fólk hefur ekki lengur þennan mikla áhuga á guðfræði og guðfræðingum almennt þar sem að fólkið sættir sig nær einungis við hreinar og beinar staðreyndir í dag.

Re: Bannerinn

í Tolkien fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Sammála delonge, mér finnst þessi banner ekkert spes svo væri það bara + að halda keppni sem myndi vonandi lífga aðeins uppá áhugamálið.

Re: Minas Tirith

í Tolkien fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hmm já, fínt framlag, góð grein. Held það væri ekkert meira sem ég gæti sagt um hana.

Re: Ps3 bundle pakkinn með GTA4

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Verð að vera sammála þessum fyrir ofan mig, en þetta er helvíti flott bundle:D

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
:)

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Það stendur þarna Veður…stendur ekkert um fólksfjölgun:)

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ósfyrirséðar afleiðingar? Nei, ég gæti ekki svarað þessarri spurningu.

Re: ... og Guð sá að það var gott

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Guð sá að það var gott að hemja fólksfjölgun á Jörðinni með því að senda yfir okkur nokkra sjúkdóma, flóð og aðrar slíkar náttúruhamfarir. Tilgangurinn helgar meðölin. Með þessu er Guð bara að hjálpa okkur hinum. Bætt við 23. júní 2008 - 23:31 En annars var þetta ógurleg kaldhæðni, afsakið mig ef þetta fer í ykkur. Ég hef misst allt of marga ættingja úr sjúkdómum, síðast móður mína úr krabbameini. Af hverju? Það hafði víst dreyft sér of mikið. Hún var góð manneskja. Ekki fullkomin, en...

Re: Er Guð Illur?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þreytt umræða. Gengur í hringi. Hinir trúuðu halda áfram að segja af hverju þeir trúa og þeir trúlausu halda áfram að koma með ástæður fyrir því af hverju þeir ættu ekki að gera það o.s.frv.

Re: Hugsanleg PS3 kaup

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 10 mánuðum
En ef þú vildir kaupa hana á Íslandi væri sennilega einhver tilboð hjá Elko eða Max best.

Re: PS3 Network

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Getur prófað að hringja í fyrirtækið sem sér um netið þitt og útskýrt vandamálið og beðið um hjálp. Virkaði hjá mér.

Re: Kristin trú, er guð góður?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Boðorðin 10 eru víst talin mikilvægastu skilaboðin frá Gamla Textamentinu O_=

Re: Kristin trú, er guð góður?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Í Biblíunni. Þarft einungis fermingarfræðslu til þess að vita það.

Re: Kristin trú, er guð góður?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Sagði ég eitthvað um að ég væri ósáttur við það? Ég hef fyrir löngu ákveðið að troða ekki trú minni á aðra. Mér finnst það einkamál hvers og eins á hvað hann trúir eða hvað hann trúir ekki.

Re: Kristin trú, er guð góður?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Jæja ég er að tala um þessi 10 sem eru allra mikilvægust. Ekki hin 590.

Re: Kristin trú, er guð góður?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þá held ég frekar að hann sé að tala um boðorðin sem komu fram í Gamla Textamentinu, frekar heldur en það sem guð á að hafa gert.

Re: Kristin trú, er guð góður?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hahaha, þá verður þú bara að sýna hvað þú ert umburðarlyndur og gáfaður og virða það bara, haha:D

Re: Kristin trú, er guð góður?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég get ekki svarað því frekar en þú sko. En þetta er mjög góð spurning. En ég segi bara eins og einhver presturinn: Vegir guðs eru órannsakanlegir. En án djóks ég skil afstöðu þína svaðalega vel. Mér finnst bara að fólk eigi rétt á að hafa sína trú án þess að hann eigi að útskýra það af hverju hann trúir því o.s.frv. t.d virði ég það 100% að þér finnist þetta vera della.

Re: Kristin trú, er guð góður?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Haha, ég myndi telja þig gáfaðan ef þetta væri aðeins betur stafsett hjá þér:) En já, ég myndi líka kalla þann mann gáfaðan sem gæti útskýrt það fyrir þér af hverju þú ættir að trúa á guð. Annars er ég ekkert að skippa einn part, það eru margar mismunandi leiðir til þess að trúa. Hverju svosem það er. Þitt mál að trúa ekki á tannálfinn, ég veit hann er þarna!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok