Og sagði ég einhvern tímann að MS væru verri en eitthverjir aðrir? Nei, nákvæmlega. Og það sem þú nefnir: PS Network, PS Store og Trophies kerfið, það er bara fáránlegt að segja að það sé stolið. Sérstaklega þar sem að PSN er ekki talið betra heldur en X-box Live.