Já, ef svo vill til að þið hafið ekki lesið bókina en hafið samt ákveðið að klikka á þennan þráð að þá vil ég aftur vara ykkur við því að hér fyrir neðan verða án efa spoilerar. *SPOLER* Einhver búinn að lesa bókina?!?!?! Hvað fannst ykkur um að Brom væri faðir hans? Fáránlegt? Fyrirsjáanlegt? Hvað finnst ykkur um þessi “heart of hearts” sem að drekarnir búa yfir og sjá Galbatorix fyrir öllum þessum aukakrafti?! Og að lokum: Hvernig fannst ykkur bókin?! Mér fannst þessi bók frábær, miklu...