Við vitum náttúrulega voðalega lítið um það hvað gerist þegar hlutir fara inn í svarthol, en þar sem þetta er í raun bara ofurmassamikil þungamiðja, þá ættu hlutirnir bara að kremjast. Ég var samt meira að hugsa um það að frumeindir hljóta að hafa einhverskonar líftíma. Ég meina, við vitum nú ekki svo margt um kvarka, en ég las einhversstaðar að þeir hafi bara ákveðinn líftíma. En nú detta mér í hug lögmálin um varðveislu massans og orkunnar. Ef við treystum þeim, þá ætti í raun alltaf að...