Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Optimus
Optimus Notandi frá fornöld 32 ára karlmaður
634 stig
Autobots, roll out.

Re: vinna :O

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Já, þau geta verið mjög karlmannleg, satt er það, er með eitt lítið ör á hægri framhandleggnum eftir byggingavinnu t.d., en hinsvegar er það alveg rosalega mikið ekki karlmannlegt ef maður t.d. rekur höfuðið mjög fast í eitthvað bara vegna klaufagangs. Það er bara kjánalegt.

Re: vinna :O

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Satt, en maður er oft vel þreyttur eftir vinnudagana, plús að maður er alltaf að meiða sig eitthvað fyrstu vikurnar. Samt fjandi vel borgað.

Re: kærustupör & myspace -.-

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ekki bara þú.

Re: Bjútifol nýju Reebok skórnir mínir :]]

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Jeez, talandi um að dissa einhvern fyrir það að hafa skoðun. Slakaðu á, manneskja. Þú þarft ekki að taka því sem persónulegri móðgun þó henni finnist ákveðnir skór ljótir. Mér finnst þessir skór reyndar líka ljótir, en ég ætla að biðja þig að fara ekki að fríka út yfir því.

Re: Spangir!!!

í Rómantík fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Skiptir engu máli ef viðkomandi strákur er ekki viðbjóðslega grunnhygginn. Ef eitthvað ætti þetta að virka sem ágætis sía.

Re: Nickelback...

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þá getur þú nú ekki vitað um margar hljómsveitir.

Re: Nickelback...

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þessi þráður er ömurlegur. Bætt við 12. júlí 2008 - 02:16 Og Nickelback eru alveg mjög mikið ekki bestir.

Re: Spurning og beiðni af minni hálfu til ykkar

í Rómantík fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Góð hugmynd að mínu mati, það er bara eitt sem mér finnst athugavert við þetta hingað til og það er lengd svaranna. Þessi sem eru komin eru kannski aðeins of löng, sem - eins og fram hefur komið á þessum þræði - getur hamlað umræðusköpun. En ég vil líka benda á að ef þetta á að gera eitthvað gagn, þá þurfa svar við hverju bréfi að koma innan einhvers tíma, t.d. innan tveggja vikna, því margt getur gerst á 1-2 vikum. Önnur hugmynd væri að senda þeim sem bréfin senda skilaboð þegar svar við...

Re: Ritskodad fyrir vaelukjoa?

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þetta er ágætis hugmynd. Ritskoðunin hefur gengið í öfga undanfarna daga.

Re: Sykursýki :'(

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Já þú veist greinilega bara nákvæmlega ekkert um sykursýki.

Re: Sykursýki :'(

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Sykursýki 1 er óháð líkamsvexti. Sykursýki 2 kemur hins vegar oftar fram hjá þeim sem eru langt yfir meðalvigt heldur en hjá þeim sem eru það ekki. E.s. Hvað veist þú nema hann sé feitur?

Re: Ræða..

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Næs.

Re: Hvor er betri?

í Skóli fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Mér finnst þú eiginlega gera svolítið lítið úr sjálfum þér með þessum fordómum þínum. Sumt af því sem þú segir stenst alveg, en svo ertu bara að dissa MR-inga. ekki gæti hinn týpíski MRingur kennt sér neitt sjálfurHvað í ósköpunum á þetta eiginlega að þýða? Hvernig dettur þér í hug að MR-ingar séu ófærir um að kenna sér eitthvað sjálfir? Ég get nú alveg sagt þér það að stór hluti námsefnisins sem þú lærir í MR er eitthvað sem þú verður að læra upp á eigin spýtur. Kennarinn heldur ekki í...

Re: Ræða..

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Jæja, hvernig gekk þetta svo?

Re: Virkilega vantar hjálp :/

í Rómantík fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ást er oftast skilgreind (sálfræðilega) sem afbrigði af obsessive-compulsive disorder.

Re: Konur =/

í Rómantík fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Góð kenning.

Re: Fjarsambönd

í Rómantík fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Takk fyrir ábendinguna. Annars býr Megatron reyndar í salahverfinu í kópavogi, og ég er alveg frekar viss um að hann sé þar núna, sofandi.

link

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Þetta er stærðfræðitrix. Það er bara hægt að fá margfeldi af 9. 9, 18, 27, 36, 45, 54, 63, 72 og 81 eru einu möguleikarnir, og þessar tölur hafa líka alltaf sömu tákn. Ekki mind reader.

Re: Fjarsambönd

í Rómantík fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Af hverju finnst þér það? Hafðu það í huga að ég er ekkert að dissa þína skoðun, ég er bara forvitinn.

Re: Hvað pirrar ykkur?

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Heimskt fólk, og svo margt, margt fleira.

Re: 1 ár saman

í Rómantík fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég held að það sé ekki góð hugmynd. Ef þú gefur honum eitthvað og hann er svo ekki með neitt handa þér, þá fær hann kannski samviskubit eða eitthvað álíka. Líka bara óþarfi. Hver þarf eitthvað svoleiðis þegar þú getur frekar planað eitthvað persónulegt fyrir ykkur að gera?

Re: góðgerðarmál

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Mér er satt að segja drullusama um eitthvað fólk í Afríku sem ég sé aldrei. Fyrir mér eru þetta bara tölur. Bætt við 2. júní 2008 - 18:14 Mér finnst samt alveg fínt þegar fólk er að gefa eitthvað í svona mál, þetta er bara ekki fyrir mig.

Re: Hvað GERIR þú?

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég er í MR og er núna í byggingavinnu.

Re: Ræða..

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ekki málið.

Re: Ræða..

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Já ókei, fyrst þú vilt það ekki þá skal ég gefa þér nokkur alvöru ráð. 1. Vertu fyndinn/áhugaverður strax í fyrstu tveimur setningunum. Þetta fær fólk til að vilja hlusta á restina af ræðunni, þú grípur salinn miklu betur. 2. Ekki vera taugaóstyrkur (en ef þú getur ekki forðast það, reyndu þá að láta bera sem minnst á því), og reyndu eins og þú getur að hemja alla kæki. Vinsælir kækir eru t.d. að fara með hendina í hárið endurtekið, að dúa milli fóta (stattu beinn í baki með jafn mikla þyngd...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok