Kandídat er til viðbóta við læknanámið, ekki hluti af því. Grunnnámið í læknisfræði er 6 ár, svo þarftu að velja sérgrein, sem er 4 og hálft ár í viðbót a.m.k. Eftir það tekur við minnst ár í kandídatavinnu. Margir læknar taka ennþá meira nám en þetta, en enginn heimilislæknir hefur minna en 10 ára háskólanám. Og auðvitað fá heimilislæknar hærri laun en ljósmæður, þeirra starf er töluvert erfiðara og tímafrekara svo ekki sé minnst á að námið er lengra og erfiðara.