FG með öflugt og reynt lið á móti nýliðum MR-inga? Er þetta eitthvað grín? Arnar var skelfilega lélegur, ég held ég hafi sjaldan séð jafn lélega lokaræðu, Hekla var ágætlega skýrmælt en með frekar illa skrifaðar ræður og ekki nógu vel æfð, svo voru svarakaflarnir frekar mikið slæmir hjá henni. Stefán var alveg frekar góður, en seinni ræðan var svo mikið dramarúnk að ég fékk næstum æluna upp í hálsinn. Þetta lið, sem heild, var augljóslega ekki “öflugt og reynt”. Stefán og Hekla gæti ég alveg...