Náttúrulega bara skoðana mál, allir hafa mismunandi smekk ;) Ég sagði EvE þar sem mér fynnst player based systemið í honum svo skemmtilegt, pvpið er alltaf spennandi og bara maður er alltaf að læra eitthvað nýtt :)) ég hef testað : EvE uppí 19 mill sp WoW 4 chars uppí 60 CoH 2 chars uppí 50 GW 1 char uppí 20 og svo fullt af guild vs guild Svo spilaði ég Runescape fyrir nokkrum árum :P