Hérna ég var að reyna að spila þennan knight online, ég er búinn að sækja clientinn en svo kemur bara eitthvað ftp error msg þegar ég reyni að starta honum Búinn að reyna að uninstalla og installa aftur en það virkaði ekki. Þetta er eins og hann þurfi að dla updatei en getiþað ekki eða finni það ekki :S