Núna er dóttir mín á forskólastigi í leikskólanum. Hún verður 5 ára 30 des og fer í skóla næsta haust. Börnin á þessu forskólastigi eru að byrja að læra um skólann og stafina og þess háttar sem er ábyggilega eins og á íslandi. Hérna er verið að reyna að kenna börnonum að vera sjálfstæð, þau eiga að koma með einhvað til að smyrja sér sjálf 2 í mánuði, síðast þá kom mín með smjör, svo eiga þau sjálf að sjá um að hafa til matinn. Núna er hún í ferð með leikskólanum, þau fóru í gær og koma heim...