Sony hefur verið með nettenginguna í gangi ansi lengi og byrjuðu fyrir að verða ári síðan í Japan, þar sem Final Fantasy XI er vinsælasti leikurinn. Þar er einnig hægt að fá harða diskinn. Sony Í Bandaríkjunum byrjuðu í Ágúst á síðasta ári að prófa netið og þá með útgáfu á SOCOM, sem nú hefur selst þar í meira en einni milljón eintaka. 11.júní fór svo England í gang og opna nú Evrópulöndin eitt af öðru. Varðandi X Box Live, þá hefur það mætt mikilli andstöðu þeirra fyrirtækja sem framleiða...