Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

OlafurJoels
OlafurJoels Notandi frá fornöld 52 ára karlmaður
300 stig

Re: Release dates???

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Á www.skifan.is eru útgáfudagar uppfærðir reglulega og eru þeir byggðir á upplýsingum beint frá Evrópskum framleiðendum…

Re: Eyetoy, peninganna virði?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það kemur allavega einn nýr leikur fyrir þetta í haust, svo tínast inn fleiri leikir þegar á líður. Ímyndið ykkur möguleikana með þessa myndavél og nettenginguna ?!?

Re: búinn að tengja...

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Central Station gæti legið niðri til dæmis. Reyndu aftur eitthvað seinna. Hinsvegar er Central Station ekki nauðsynleg til að spila netleikina. Það er nóg að búa til tenginguna fyrir það..

Re: Network Kit Dauðans. Hvernig á að tengjast?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Sæll, Þeir hjá Símanum Internet hafa þekkingu á hvernig á að tengja græjuna og veita alla þjónustu þess að lútandi. Hringdu endilega í þá, númerið er í bréfinu sem fylgdi Network Kittinu..

Re: Beta. vantar hjálp með "get connected" setup'ið

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Í network kittinu er bréf sem bæði bendir fólki á að kíkja á Playstation.com eftir hjálp, eða senda email á support@playstation.is eða hringja í Símann - Internet eða aðra þjónustaðila internets og biðja um hjálp. Ef þú getur ekki farið eftir þessum leiðbeiningum um hjálp, þá er erfitt að hjálpa..

Re: búinn að fá pakkann

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þú hringir bara í netverslun Skífunnar í síma 525-5048 og þeir redda þér þessu í póstkröfu. Með kveðju, Foxarinn

Re: Eyetoy

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það kemur á miðvikudaginn í næstu viku !!

Re: Beta prófanir eru að hefjast fyrir Netspilun PS2

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Snemma í næstu viku verða send út email á alla þá sem skráðu sig..

Re: Beta prófanir eru að hefjast fyrir Netspilun PS2

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Fresturinn rennur út á miðnætti næstkomandi Sunnudag.

Re: Beta prófanir eru að hefjast fyrir Netspilun PS2

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þetta er mjög einfalt. Midnight Club 2 er fyrir netspilun hvort sem ykkur líkar það eða ekki. Ég er einmitt að spila leikinn online þessa stundina. Annað hvort er ég að tapa mér og bara held að ég sé að spila online, eða leikurinn er online… Foxarinn

Re: Beta prófanir eru að hefjast fyrir Netspilun PS2

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Midnight Club er víst netleikur, ég hef verið að spilann í gegnum netið. Foxarinn

Re: Geðveikt cool dót!

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þetta sem þú ert að tala um heitir Eye-Toy og samanstendur af “web cam” og leikjasafni. Þessi pakki kemur út um miðjan júlí og mun kosta það sama og venjulegur PS2 leikur. Þetta er frábær tækni og ótrúlega skemmtilegt að spila. Frekari upplýsingar eru á www.eyetoy.com Foxarinn

Re: Beta prófanir eru að hefjast fyrir Netspilun PS2

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þess má geta að þeir sem fá netkortin geta þegar spilað eftirfarandi leiki á netinu : SOCOM US Navy Seals Midnight Club 2 Tony Hawk's Pro Skater 4 Madden NFL 2003 Timesplitters 2

Re: Beta prófanir eru að hefjast fyrir Netspilun PS2

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Sony hefur verið með nettenginguna í gangi ansi lengi og byrjuðu fyrir að verða ári síðan í Japan, þar sem Final Fantasy XI er vinsælasti leikurinn. Þar er einnig hægt að fá harða diskinn. Sony Í Bandaríkjunum byrjuðu í Ágúst á síðasta ári að prófa netið og þá með útgáfu á SOCOM, sem nú hefur selst þar í meira en einni milljón eintaka. 11.júní fór svo England í gang og opna nú Evrópulöndin eitt af öðru. Varðandi X Box Live, þá hefur það mætt mikilli andstöðu þeirra fyrirtækja sem framleiða...

Re: Beta prófanir eru að hefjast fyrir Netspilun PS2

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Sony hefur verið með nettenginguna í gangi ansi lengi og byrjuðu fyrir að verða ári síðan í Japan, þar sem Final Fantasy XI er vinsælasti leikurinn. Þar er einnig hægt að fá harða diskinn. Sony Í Bandaríkjunum byrjuðu í Ágúst á síðasta ári að prófa netið og þá með útgáfu á SOCOM, sem nú hefur selst þar í meira en einni milljón eintaka. 11.júní fór svo England í gang og opna nú Evrópulöndin eitt af öðru. Varðandi X Box Live, þá hefur það mætt mikilli andstöðu þeirra fyrirtækja sem framleiða...

Re: Beta prófanir eru að hefjast fyrir Netspilun PS2

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Menn verða látnir vita fyrir mánaðarmót um það hvort þeir verða með eður ei..

Re: Beta prófanir eru að hefjast fyrir Netspilun PS2

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Markmiðið með þessum betaprófunum er að velja sem fjölbreyttastan hóp notenda. Þannig að allir eru jafnhæfir og öll svör eru jafn rétt. Skráningu verður haldið áfram eitthvað frammí næstu viku. Umsækjendur verða látnir vita með emaili, hvort heldur þeir hafi verði valdir eður ei. Foxarinn

Re: Fleiri Evrópulönd bætast í Xbox Live hópinn

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það verður nú að gefa Xboxið út “officially” á Íslandi, áður en hægt verður að fara að spá í Live..

Re: Hvenær kemur nettenging fyrir ps2

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það verður byrjað að beta testa bráðlega, svo lendir þetta endanlega á landinu eftir stuttan tíma…

Re: netleikurinn fyriri ps2

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er verið að hnýta síðustu hnútana, ég læt ykkur vita á næstu dögum hvernig þetta fer allt fram, en betatestið hefst eftir nokkrar vikur…

Re: netleikurinn fyriri ps2

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Betatest fyrir nettenginguna á Íslandi hefst í júní…

Re: Forsala á EVE

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég talaði við þá og mjög líklega fær maður hann í hendurnar með póstinum á þriðjudag, sjálfan útgáfudaginn….Jibbbbbíííí !! Ég panta !!!

Re: Xbox á 17.999 í BT

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Desperation sinking in…. Foxarinn

Re: GCN slær PS2 við í Bretlandi !

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Heyrst hefur að starfsmenn Sony séu á taugum yfir þessu og ganga allir starfsmenn þeirra með bleyjur þessa dagana til að þola ástandið… Ég myndi frekar hafa haft fyrirsögnina: “GCN er með púls, hún er á lífi !” Foxarinn

Re: Dinasty Warriors??

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Einnig er kominn Dynasty Warriors Tactics..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok