Bara ein ábending áður en áfram er haldið. Ormson, Tölvudreifingu, Samfilm og Myndform hefur öllum verið boðið að verða aðilar að þættinum. Ormson var með á tímabili, sama með Tölvudreifingu, en drógu sig út. Myndform hefur hinsvegar alltaf verið með frá byrjun og er enn.