Ég var að vinna í sjoppu og það var ekkert að gera, svo strákurinn sem var að vinna með mér og ég fórum að kasta frisbí, svo kom kona inn í búðina og ég leit á hana og kastaði óvart í áttina að henni og hitti hausinn á henni. Það var mjög vandræðarlegt. Bætt við 14. júní 2007 - 00:04 Ah! Gleymdi einu í viðbót. Fór með vinkonu minni í bónus og hún keypti sér 2L pepsi max og eitthvað nammi í poka. Svo borgaði hún og ég setti pepsi maxið í poka og held á því, hún segir “Ég skal bara taka...