Þátturinn í dag var bara um að Sky sagði Dylan frá því að hún væri ólétt, hann grét og sagðist þurfa fara eitthvað, sat svo í bílnum allan þáttinn með svip sem sagði “guðminngóður ég er hissa”. Svo er Mishka bara að selja vodka á fullu og þegar Lou fór að sækja meira vodka heim þá sá hann þetta bréf, sem Sky hefði misst þegar hún var að skoða blaðabúnka frá mömmu sinni. Svo er Janae með heimasíðu núna og fær yfir 100 athugasemdir á dag, póstaði til dæmis vídjó af Boyd vera sýna sig fyrir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..