Ég var að vinna í sjoppu, og það var 4 manneskjur inni, maður að lesa blaðið við borð, annar maður við borðið að drekka kaffi, ég og stelpa sem vann með mér. Og það var hundur úti sem gelti endalaust, og svo eftir svona korter sagði ég “jæja, á ekki að fara skjóta þennan hund..” og ég vissi ekki að eigandinn var þessi sem sat og las blaðið.