ert þú að gera alt sem þú getur til að hjálpa þessu fólki sem á meira bágt en þú? Málið er, við getum ekki bjargað öllum, eins mikið og við viljum það kannski. og að þurfa að hugsa um það endalaust hvað heimurinn er ömurlegur og að við getum ekki gert neitt í því (jú kannski eithvað, en voða lítið sem einstaklingur) þá er betra fyrir okkur að focusa á hvað er gott í heiminum, annars væru allir virkilega þunglyndir.