alveg sammála þer með íslenskuna. ég skil ekki afhverju fólk á náttúrufr.braut (og viðskiptabraut) þarf að taka 5 íslenskuáfanga eins og allir aðrir, en svo tökum við minna af enskuáföngum en hinar brautirnar (eins og félagsfræði og málabraut, taka held ég 4 eða 5 áfanga, en náttúrufr. bara 3) þegar náttúrufr.braut þarf í raunini að taka mestu enskuna, enda er allt framhaldsnámið eftir menntaskólan á þessari braut mest á ensku og svoleiðis.. wtf?