Ég á nú tvo hunda og við skiljum og við setjum þá nú bara í búr þegar allir eru í vinnuni/skólanbum. Þeir eru alveg sáttir við það, gelta allavana ekki og svoleiðis. En það er alltaf hægt að traina þá þannig að þeir skíta ekki um allt hús, tekur bara tíma og þolinmæði. Mínir t.d. skíta fyrir framan dyrnar ef hún er ekki opin fyrir þá til að komast út í garð x)