Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: fara i class

í The Sims fyrir 17 árum, 6 mánuðum
nei, þú ferð ekki með sim-unum í skólann. (Alveg eins og þú ferð ekki með í vinnuna o.s.fr) og þú opnar svindgluggan með control shift og c (er það ekki?) og peningasvindl eru kaching og motherlode. maxmotives gerir allt grænt hjá öllum. en það er leiðinlegt að spila þannig.

Re: Sigmar

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Sammála. Hann var alltaf með þessar asnalegu athugasemdir um hluti sem voru ekki einu sinni asnalegir.

Re: Spáin hefur breyst

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Jaá.. Ég hafði samt enga trú á því. (: Neita að trúa því að fólk vilji kjósa þessa tónlist. En ég skil hvað þú meinar. :D

Re: Nú er nóg komið

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
kúl

Re: On the Lot

í Raunveruleikaþættir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þeir eru kannski íslenskir, en ekki Íslendingar. Finnst mér. En já, ég held samt að þeir eigi við fullíslenskan Íslending í þessum þætti.

Re: On the Lot

í Raunveruleikaþættir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ef hann kynni ekki íslensku og þannig, færu þeir varla að tala um hann sem Íslending.

Re: Spáin hefur breyst

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Tyrkland átti alveg skilið að komast áfram, eitt af bestu lögum kvöldsins að mínu mati. Það var fátt frábært. Skil ekki að þú hafið spáð Andorra áfram. Copy/Paste bandarískt college rock.

Re: Serbía

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Já ég kaus Serbíu. Og Belgíu.

Re: komumst ekki áfram

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
kannski var hann að meina að það væri samt “austur”evrópuland.

Re: Nú er nóg komið

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
já eða tvær forkeppnir, eina fyrir vestrið, aðra fyrir austrið, svo mætast þeir í finalinu. Er það ekki hugmynd sem Páll Óskar kom með eða hvað? Eitthvað nálægt því. Ég held að það meiki sens.

Re: On the Lot

í Raunveruleikaþættir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þessir þættir hljóma spennandi, og það væri ekki slæmt að hafa Íslendinginn komast lengra, myndi skapa meiri dýpt í áhorfið einhvernveginn.. En ég ætla að horfa hvernig sem það fer. :D Kvikmyndagerð er súper áhugaverð.

Re: FORKEPPNIN Í KVÖLD KL 19

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Maður er tilbúinn, búinn að kaupa slatta af snarli..

Re: Ný tafla

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
flott stöff. (:

Re: Tyrkland

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
haha, gaman að þessu, að skoða textann á meðan og svona, en vá hvað ég er glöð að þessi manneskja er ekki að keppa í eurovision sjálf. Eða kannski væri það bara gaman. Maður myndi allavega ekki missa athyglina frá svona söng. :D

Re: Flottur!

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
sagði hann ekki tyrkneska? Gleðibankinn! Hohohoh.

Re: Fjölskyldan mín

í The Sims fyrir 17 árum, 6 mánuðum
hahahahahaha!

Re: Fjölskyldan mín

í The Sims fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Segir þú sem ert sjálfur með vitlaust skrifað enskt orð.

Re: Er hægt

í The Sims fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég er sammála. Og að social worker myndi þá bara koma ef einhver nágranni hefði séð barnið á meðan það er að svelta eða eitthvað þannig. En ekki bara komi sjálfkrafa. Nei segi svona, bara hugdetta.

Re: 20. þáttur >spoiler

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Já ég er alveg viss að þeir klári þessa sögu núna í næstu 3 þáttum. Ég líka er svolítið efins um framhaldið.. En en en en. Ég vona allavega að hún verði jafngóð og þessi. :S Aldrei að vita.

Re: 20. þáttur >spoiler

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Jú það er búið að ákveða að gera aðra seríu. En ég heyrði að þeir myndi þá gera hana um annað fólk eða eitthvað þannig. :0

Re: Fyrsta æfing Eiríks í Euro :)

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég hefði kosið “þú tryllir mig” ef atriðið hefði verið lagað. Dansararnir voru hörmung og hreyfingar söngvarans ekki nógu góðar. Eina góða var stóllinn í byrjun. Engu var breytt, þannig að ég kaus Eirík. Og er sátt með hann.

Re: Lögin 2007

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég ætla að spá Íslandi 10. sæti í forkeppninni í ár. Af tölfræðilegum ástæðum. 2004 - (19 sæti) 2005 - 16 sæti 2006 - 13 sæti 2007 - 10 sæti 2008 - 7 sæti 2009 - 4 sæti 2010 - 1 sæti

Re: 20. þáttur >spoiler

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ekkert mál. ;) Og ég skil það alveg svo sem.

Re: 20. þáttur >spoiler

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Nei ég horfi ekki á svoleiðis. (: Svo þegar ég sé auglýsingar á skjá einum fyrir Heroes.. Þá hugsa ég bara, eins gott að ég er að horfa á þetta á netinu. @ _@ Mér finnst þeir segja alllt of mikið í svona preview-dæmum!

Re: 20. þáttur >spoiler

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hey ekki vera að segja mér neitt frá næsta þætti! Annars fattaði ég ekki að Sylar hafi málað *SIG* í síðasta þætti, tók ekkert eftir því að það var ekki Nathan.. Og ég vissi að Nathan var eitthvað undarlegur og ..evil.. :D En fattaði ekki fyrr en hann var að tala við Claire að það væri í raun hann.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok