Ég vil læra japönsku vel, vera nokkuð reiprennandi. Sænsku líka kannski. Svo væri ég til í að geta reddað mér á kínversku. Annars hef ég líka áhuga á kóresku, og minni áhuga á frönsku og spænsku, en efa að ég fari að stúdera þau eitthvað mikið. En hver veit, ég hef það mikinn áhuga á tungumálum.. 1. Japanska 2. Kínverska 3-4. Kóreska 3-4. Sænska 5. Franska 6. Spænska Vildi að það væri kennd kynning á alls kyns tungumálum í grunnskóla eða framhaldsskóla.