Ég myndi ekki flotta þetta undir “mjög létt” en hvað um það. Shakespeare fór hinsvegar fljótlega að aðlaga hefðbundna stíla að eigin notum. Svolítið erfitt að þýða “purposes” í þessarri setningu.. Þarft ekta enskuproffa til að fá það 100% rétt, held ég. Shakespeare notaði, sérstaklega, í leikritum eins og Hamlet, persónusköpun sem part af söguþræðinum þannig að ef að aðalpersónan væri á einhvern hátt öðruvísi, myndi söguþráðurinn breytast algjörlega