Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Re: Nýr online server evil MAniA

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Tökum þeirri áskorun… >-DDDDD hehe

Re: EVE í At - Bætið við ef þörfin er fyrir hendi!

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 1 mánuði
/me sparkar í willie liggjandi eftir höggið frá RoyalFool fyrir að segja okkur ekki strax að hann yrði endursýndur og hvernær >-#

Re: Re: Nýr online server evil MAniA

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Dreb: Hvernig ferðu að því að anda í þessu hnausþykka egóskýi..? =P

Re: Mutators to bring balance?

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það var heldur ekki meiningin. TL yrði nottla aldrei tekinn af fyrr en mikill meirihluti vildi það, þannig að öllum yrði aldrei refsað eins og þú orðaðir það. Hins vegar ræð *ég* hvað ég geri við *mína* servera og þess vegna er ég að leita að þessum mutator(um) Reyndar er alveg hægt að leysa þetta mál. Þið hafið örugglega tekið eftir því að það vantar annan CTF server (ekki með mapvote for the love of god) og hann gæti um leið verið tilraunaserver með engum TL. og möppin valin eftir því…...

Re: Skrítin viðhorf

í Rómantík fyrir 23 árum, 1 mánuði
Feldon: Mér finnst nú bara gott hjá frjals að segja það sem henni finnst í *alvöru* um samkynhneigða… og þetta með að samkynhneigð sé “ekki náttúruleg”… samkynhneigð er… ætli það væri ekki best hægt að lýsa henni sem fæðingargalla. Ég veit að nú móðgast margir sem eru samkynhneigðir eða hafa hrifist af “gaypride” bylgjunni, en þetta er sannleikurinn, ófegraður. Samkynhneigð kemur fram vegna rangra skammta af ákveðnum hormónum í móðurkviði. Samkynhneigð er *EKKI* eitthvað andlegt sem þú færð...

Re: HALLÓ er ekki í LAGI???

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
ah, þú aftur… maðurinn með gáfulegu commentin, stendur undir nafni núna.

Re: mótvægi...

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Amms… þetta er eins og BFGið í Q2 nema þetta dealar allt damageið í einu, ekki smám saman, hægt að skjóta miklu hraðar og miklu ofta

Re: Mutators to bring balance?

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Well you can, I´m not gonna… Þetta er eins og með þegar við vorum að spila Quake2 í skólanum í den… einhver fáviti (sem gat ekki neitt) hostaði server með infinite ammo og labbaði um borðið með chaingun og hélt einfaldlega takkanum inni… þar sem fast ammo consumption var það eina sem kom í veg fyrir að chaingun yrði ultimate weapon þá rústaði þetta algjörlega balanceinum í leiknum, og balance finnst mér vera stórt atriði hvort að menn skemmta sér vel við að spila leikinn eða ekki, so when I...

Re: Múslimar "halal"-slátra á Íslandi

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 1 mánuði
Auðvitað er slæmt þegar menn láta einhvern texta í 1000+ ára gamalli bók standa í vegi fyrir eigin dómgreind og skynsemi… en það er nú bara einhver prósenta (20-25%) af þeim sem eru bókstafstrúarmenn og ég held að sú tala hljóti að fara minnkanndi.

Re: Mutators to bring balance?

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
a) Í mörgum borðum er aðeins ein leið inn b) Oftast gerir gaurinn þetta úr of mikilli fjarlægt til að rl alt. fire drífi og/eða skýtur frá hlið á innganginn, þannig að þú hefur hvorki sjón né skotlínu á gaurinn…. :/

Re: EVE í At - Bætið við ef þörfin er fyrir hendi!

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 1 mánuði
Yeah! Jarlaxle, RIGHT ON! =DD

Re: Mutators to bring balance?

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Thx man… will do =)

Re: Mutators to bring balance?

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
xStrikerx, MrSmile og Aragon… þið misskiljið. Ég tók nú ekkert fram af hverju ég væri að biðja um þetta, en til að leiðrétta misskilninginn…. Auðvitað myndi þessi mutator ekki virka í öllum möppum. Enda hugsaði ég mér TL moddið fyrir innanhúss CTF borð, þar sem fíflið sem þú ert að berjast við gæti ekki bara horfið. (það væri ekkert gaman, TL hórur gætu forðast combat alltogether) og af hverju segiði að það myndi rústa balancinum að geta ekki náð flag carriernum með því að TLa á milljón. Það...

Re: Mapvote......

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég er sammála… taka mapvote út! Alltaf þegar mar checkar serverinn eru einhver ömurleg borð í gangi.

Re: Múslimar "halal"-slátra á Íslandi

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég veit það nú ekki… múslimar geta verið besta fólk líka, t.d maður sem ég var að vinna með í sumar (einn af fáum hjá þessu ömurlega fyrirtæki sem var hægt að tala við) (Magni Verktakar). Hann var ekkert að væla yfir kjöti eða öðru ó-múslímsku hér á landi… að vísu borðaði hann ekki það kjöt sem hann má ekki og svoleiðis en það er allt í lagi, það er hans mál og böggar engann annann.

Re: EKKI SAMÞYKKT??? Well I´m still "free to speak my mind anywhere!!"

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
Well at least you SEE the sniper… gaur sem er að shocka innganginn á fullu og heldur sig out of sight er ekki hægt að skjóta (og þetta með að dodga comboið… jú það er hægt en þú færð alltaf slatta damage út af þessu #$%$# stóra blast radious >-#

Re: EVE í At - Bætið við ef þörfin er fyrir hendi!

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 1 mánuði
Djöfullinn… þessi þáttur af öllum.. hefði ég vitað af þessu viðtali hefði ég ekki misst af honum þó fallbyssu væri potað í bakið á mér.

Re: Múslimar "halal"-slátra á Íslandi

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 1 mánuði
ÞETTA ER RUGL!!! ÉG HEF EKKERT Á MÓTI INNFLYTJENDUM EN EF AÐ ÞEIR VILJA BÚA Í ÖÐRU LANDI EN SÍNU, ÞÁ SKULU ÞEIR DRULLAST TIL AÐ AÐLAGA SIG AÐ SIÐUM, VENJUM OG LÖGUM Í NÝJA LANDINU ELLEGAR SNÁFA HEIM AFTUR!! ÞÚ MÆTIR EKKI BARA INN Í EITTHVAÐ LAND OG BYRJAR AÐ SEGJA FÓLKI FYRIR, DJÖFULS ANDSKOTANS ÓSVÍFNI!!!

Re: EKKI SAMÞYKKT??? Well I´m still "free to speak my mind anywhere!!"

í Unreal fyrir 23 árum, 1 mánuði
lol er þú, shockhóran mín, eitthvað minni c4mp3r aumingi…? =) Er vörn ekki bara vörn í ctf leik…? hvort sem þú campar með sniper uppí turni eða shocker við innganginn (urrrrr!)…? Sniper lamerunum má þó verjast með skill (vera með sniper líka) og smá huxun en shocknauðgunarspammvændi er ekki hægt að countera…..

Re: Vantar Hjálp við að "Binda"

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Oh ya, það minnir mig á það… Er hægt að binda “zoom” command (eins og í Half-Life) bara að pæla í því hvort einhverjir væru að nota það með byssum eins og Colt og AK… (sem væri nottla HELV#$%# svindl)

Re: Svindl, nokkrar staðreyndir

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Not trying to be picky, en það er TF2 ekki TFC2 (það er nú varla *Classic* þegar það er verið að gefa út leik númer 2) (og reyndar heitir ekki einu sinni TFC lengur TFC, heldur TF 1.5, en nuff said með það…) ;) Og ein af skemmtilegri staðreyndum um þessa væntanlegu vél er að CS2 verður gerður fyrir hana og þó að þetta sé MOD þá kemur CS2 ekki mikið seinna út heldur en TF2, því að Goosman (haaaaallelúja) er að vinna að CS2 as we speak =DDDDD

Re: Eldri strákar og ungar vitlausar stelpur

í Rómantík fyrir 23 árum, 1 mánuði
So true… ég veit ekki hvað þetta er með stelpur og eldri stráka… (feminist shit held ég… halda að stelpur “þroskist hraðar” og þær ættu að halda sig við eldri strákana því þær eru á sama plani og þær…) er þó ekki að fullyrða að þetta sé ástæðan í öllum tilfellum… þetta er bara fyrsta ástæðan sem mér dettur í hug (því ég hef oft heyrt stelpur tala um þetta þannig)

Re: Amarr theme pack

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ammz, snilld ind33d!

Re: Traust

í Heimspeki fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það borgar sig ekki að treysta neinum… manneskja sem þú hefur þekkt mjög lengi og fórnað miklu fyrir getur svikið þig á þess að blikna… þetta hef ég reynt =(
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok