bah, CS er afþreying, *leikur*. Þetta er næstum því það sama og að segja að sjónvarpsglápsmaraþon sé íþrótt. ég hef ekkert á móti CS og spila hann mikið sjálfur, en CS verður seint þekktur sem íþrótt, ekki frekar en skák er íþrótt. (takið eftir ÞRÓTT í í-ÞRÓTT) Göfugasta nafnið sem ég get fundið fyrir þetta er “mind-game”. Það að það sé keppt í því nægjir alls ekki til að kalla það íþrótt, annars gæti fegurðarsamkeppni verið íþrótt eða þá kappát, hannyrðir, o.s.frm…… auk þess krefjast...