Skák hefur verið kallað ýmislegt: Vísindi, Listgrein, Íþrótt, Spil, Nördaáhugamál… o.fl.. Í mínum augum er skák einfaldlega “keppnisgrein”, mér finnst orðið “íþrótt” gefa í skyn eitthvað líkamlegt. Satt best að segja held ég, NO OFFENCE, að þeir sem keppa í skák og/eða tölvuleikjum vilji kalla þetta “íþrótt” til að þurfa ekki að skammast sín, eða til að tengja þetta við eitthvað sem allir þekkja og bera virðingu fyrir. Annað dæmi um það er orðið arkitekt, allir vildu láta tengja sig við það,...