Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Spawncamp sem aldrey hættir....eða hvað....

í Battlefield fyrir 20 árum, 11 mánuðum
“Menn eiga bara ekkert að leyfa óvininum að komast í þá stöðu til að spawncampa!!!” En *EF* það gerist? Á spawncampaða liðið þá bara að beygja sig niður og fá það í rassinn? Ætti leikurinn ekki að enda þegar þarna? …þegar annað liðið stjórnar öllum fánum og er að murka home base hjá hinum, meina ég… þá ætti leikurinn nú bara að enda í staðinn fyrir að tryggja löng leiðindi fyrir tapliðið þangað til leikurinn loksins endar.

Re: Joystick

í Battlefield fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Bleh, þetta snýst ekki um að verða betri, heldur um að hafa meira gaman af leiknum.<br><br>NS: Zerg|OBhave BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: Unreal2: Extended Multyplayer á Íslandi

í Unreal fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Það er íslenskur server svona “from time to time” uppi… serverinn sem þeir eru að tala um í svörunum fyrir ofan.

Re: Einkaleyfi á fucking demóum?

í Háhraði fyrir 20 árum, 11 mánuðum
? Síðast þegar ég vissi (fyrir frekar löngu síðan semsagt) þá voru Gamespy með exclusive á trial-inu… ég reyndi og reyndi að finna aðra síðu með trial-ið en hver einasta frétt um Planetside trial-ið linkaði í Fileplanet, og þarmeð í áskriftarformið þeirra. Ekki vissi ég að þeir (gamespy) væru að gefa leikinn í free download fyrir áskrifendur. En síðast þegar ég vissi voru þeir ÞEIR EINU með Planetside trial og þú varðst að vera áskrifandi hjá þeim til að fá það… þarmeð þurftir þú að borga...

Re: Passi á Simnet

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég vil frekar annan server heldur en pass á simnet (nýta bara 3dSports serverinn sem er stundum uppi). Og ég er alveg sammála því að enable-a Punkbuster, gerir ekkert nema gott. Útlendingar geta verið fífl og hackers, en það geta íslendingar alveg jafn vel. Frekar hafa rcons sem vara við og kicka mönnum sem eru með leiðindi heldur en pass. Og já það er fáránlegt að kvarta yfir of mörgum núbbum á public server. Við vorum allir nýir einhverntíman og það að vera nýr í einhverjum *tölvuleik* er...

Re: dc innanland dload

í Battlefield fyrir 20 árum, 11 mánuðum
held það sé ekki til neitt annað heldur en patch úr 0.5L … takk fyrir ísl. dlið.<br><br>NS: Zerg|OBhave BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: Einkaleyfi á fucking demóum?

í Háhraði fyrir 20 árum, 11 mánuðum
7 daga trial af leik með áskrift fellur í sama flokk og demó fyrir mér. Maður *prófar* smávegis af leiknum. Ég nenni ekkert frekar að borga fyrir trial heldur en demó. Þetta er bull.<br><br>NS: Zerg|OBhave BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: Ground Zero DC.0.6F

í Battlefield fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Já það vantar öllum innlent DC download…. DC er alltaf svo massívt stórt.<br><br>NS: Zerg|OBhave BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: DC 0,6 kominn út

í Battlefield fyrir 20 árum, 11 mánuðum
u já… ég var einmitt að leita að því líka. <br><br>NS: Zerg|OBhave BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: Heimsmet - Verið þar !!

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 11 mánuðum
raggi66: ok semsagt þú leiðréttir hvenær þetta er þannig að þetta sé 7. des? og logga inn milli 18-22? ok ég geri það ég er löngu hættur að spila Eve en ég á ennþá game tíma eftir og er mikill stuðningsmaður leiksins.

Re: Heimsmet - Verið þar !!

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 11 mánuðum
jamm billion á ensku er milljarður á íslensku. og þar af leiðandi er trillion á ensku billjón á íslensku…

ehemm.... bara misskilningur hjá mér

í Háhraði fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Eftir að ég drullaðist til að lesa alla greinina á ensku þá fattaði ég hvað þetta snýst um. Hugi.is var að ganga í bandalag af vefsíðum til AÐ MÓTMÆLA ÚTGÁFU EXCLUSIVE DEMÓA. Þetta bandalag heitir því að minnast alls ekki á demó sem bara ein síða hefur einkaleyfi á og ekki einu sinni að hosta download fyrir demóið þegar það er orðið “public”. sem sagt flott framtak og vonum að þetta hjálpi til við að útrýma þessu leiðindafyrirbæri, “exclusive demos”.<br><br>NS: Zerg|OBhave BF: ARG ET: OBhave...

Re: Unreal2: Extended Multyplayer á Íslandi

í Unreal fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ég held ekki vehicles, veit ekki með turrets (ætli þeir spawni ekki bara líka, eins og vehicles)

Re: Unreal2: Extended Multyplayer á Íslandi

í Unreal fyrir 20 árum, 11 mánuðum
CRAP! þarna ætlaði ég að segja “revive-a” þegar ég sagði heala… betra að hafa Ranger nálægt þegar maður REVIVE-AR gaur, svo RANGERINN geti healað… æj þið föttuðuð örugglega hvað ég átti við :&

Re: Reddum fólki U2:XMP

í Unreal fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Nei, það er enginn CD key í Unreal2. Getur auðvitað verið að mér skjátlist, en þetta er það sem ég heyrði og svo gáði ég líka sjálfur.<br><br>NS: Zerg|OBhave BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: Unreal2: Extended Multyplayer á Íslandi

í Unreal fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Castrate: Jú, það geta allir classar revive-að með því að horfa á “líkið” og ýta á use takkann (allt með use takkanum :P). En bara ranger getur healað gaurinn eftir að hann stendur upp, þannig að það er betra að láta ranger heala (eða hafa hann nálægan meðan maður healar) Og já, svo gleymdi ég alveg einu af aðal atriðunum í greininni. Að Pezik reddaði okkur Íslenskum server, þakkið honum!

Re: Unreal2: Extended Multyplayer á Íslandi

í Unreal fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég var nú ekkert að ásaka þig neitt sérstaklega… (eru ekki nokkrir admins á unreal líka - eða ert þú sá eini sem mátt setja upp download?) og jú má vera að ég hafi verið einum of harðorður, kannski var ég bara pirraður á að hafa þurft að DLa demóinu OG full version utan frá :$ P.S En ef þú ert sá eini sem mátt setja upp huga DL, er þá ekki málið að ráða einhvern aðstorarmann handa þér? Ég er viss um að margir vildu gefa vinnu sína í það. Óþarfi að einn maður þurfi að þola alla frekjuna í okkur :D

Re: XMP CBP

í Unreal fyrir 20 árum, 11 mánuðum
NÆS fyrst UT2k3 community pakkinn og nú þetta! Unreal samfélagið rokkar.<br><br>NS: Zerg|OBhave BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: Hvernig skal spila pickup!

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þó ég kunni nú alveg fullvel að spila DM og CTF based leiki þá finnst mér nú samt vit í að pósta svona grein, því kveikarar eru lokaður hópur og hafa svona sér “rituals” (óskráðar reglur) á serverum og svona… eru ekki sérstaklega vingjarnlegir heldur þegar maður kannast ekki við þær… quote: “omg, thurs” “fardu thurs”

Re: góður listi af mirrors!

í Háhraði fyrir 20 árum, 11 mánuðum
já og ég vildi bæta við að það er KOMINN íslenskur server fyrir leikinn, á vegum Pezik (og klansins Z) Zserver XMP IP : 130.208.221.41:7777 enginn pass eða neitt<br><br>NS: Zerg|OBhave BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

góður listi af mirrors!

í Háhraði fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Jamm og góður listi af mirrors hjá þér, snavy… nú vantar bara að menn taki eftir okkur, dammit!<br><br>NS: Zerg|OBhave BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: Full XMP kominn út (ásamt u2:special edition í USA)

í Unreal fyrir 20 árum, 11 mánuðum
lol já EINMITT! :P<br><br>NS: Zerg|OBhave BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: Zserver -XMP FULL-

í Unreal fyrir 20 árum, 11 mánuðum
YEHAW! (:P) takktakk fyrir serverinn og gott að vita að menn geta fengið leikinn svona ódýrt… en HVAR ER ÍSLENSKI DOWNLOAD MIRRORINN? ég er kominn langt yfir á utanlandsgagnamagni nú þegar, má ekki við því að dla tæplega 300MB fæl (total magn sem ég má dla að utan er 500MB)<br><br>NS: Zerg|OBhave BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)

Re: Full XMP kominn út (ásamt u2:special edition í USA)

í Unreal fyrir 20 árum, 11 mánuðum
jæja, ok… þitt mál. Persónulega finnst mér svona class-based multyplayer skemmtilegt, og gaman að hafa svona strategic assets í leiknum líka. Svo er bara plain fun að grilla einhvern með flamethrower, eða hakka gaur með því að keyra á hann (jeppinn er með einhverri hakkavél framan á húddinu og spýtir síðan blóðinu og líkamspörtunum sem fóru í hana aftur út um 2 rör aftan á bílnum… nasty :P) <br><br>NS: Zerg|OBhave BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye...

Re: U2: XMP er fínn leikur...

í Unreal fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Jamm vil bæta við að ég setti upp serverinn á tímanum sem ég sagði, og það mættu í heildina litið svona 6+ íslendinga (svo ég viti)… og alltaf nóg af útlendingum til að fragga! við burstuðum þá =D <br><br>NS: Zerg|OBhave BF: ARG ET: OBhave UT2k3: ARG í CS hét ég OBhave í TFC hét ég [EN]OB1 (in ye olde days of 56k, yarr)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok