True, og líka að beita “patient capitalism” eins og Jacqueline Novogratz talaði um á TED. Alveg snilldar pælingar í gangi þar. Ekki nóg með að þetta virki vel, heldur er ekki amarlegt að “gefa” peninginn sinn til social development málstaðar, og fá svo kannski 80-120% af honum til baka síðan. Og já, Hans Rosling er snillingur, og ég vona að hans boðskapur breiðist sem víðast. En markmið mitt með þessarri grein var aðallega að reyna að breyta “attitudes” gagnvart barneignum yfirleitt, og að...