Og já, þetta Seasteading dæmi er langt á veg komið. Þeir gætu byrjað mjög fljótlega á þessu, ef samþykki fæst til að hafa “sjóborgina” innan 200 mílnanna. Lög ná bara út 12 mílur frá ströndinni, og þetta verkefni er miklu auðveldara verkfræðilega séð á grunnum sjó, sem sagt á continental shelf: http://en.wikipedia.org/wiki/File:Continental_shelf.png En mögulega GÆTI ríkisstjórn bannað svona sjóborg innan allt að 200 mílna radíus. Þá verður verkefnið erfiðara. 200 mílur = Exclusive Economic...