Breshnev Hvað þarf fólk meir, spyrð þú. Þú flokkast ekki undir þetta fólk, sem þú básúnar um. Þú þarf meira. Þu hefur Netið, tölvu til að tengjast því, getur lesið allt sem þig lystir, getur haft hverja þá skoðun sem þig lystir, þú getur gagnrýnt opinberlega stjórn þessa lands. Í stuttu máli þá býrð þú við öll þau lýðræðislegu réttindi sem hugsast getur. Af skrifum þínum að dæma þá er þetta ekki gott fyrir almenning. Almenningur þarf bara þrennt. Menntakerfi, heilsugæslu og gott loftslag....