Mér þykir nú hreint út sagt grátbroslegt að þið skulið vera að tala um kristni hérna inná heimspeki áhugamálinu, en nóg um það. Mín skilgreingin á hugtakinu “synd” væri það þegar maður klessir á skilgreininguna á “frelsi” þe. “að geta gert það sem maður vill svo lengi sem það skaðar ekki aðra”. Ef maður skaðar einhvern eða gerir eitthvað á hlut einhvers þá er maður að syndga. (mín persónulega skoðun) Ef útí það er farið þá finnst mér kristin kirkja syndga statt og stöðugt gagnvart...