divaa, ekki bara Wicca :) Heldur lang flestra trúarbragða. Þetta varðandi Satanisma, þá er til tvennskonar “Satanismi”. (Allavega sem ég þekki eitthvað til) Annar þeirra stefnir að dýrkun á hinum kristna djöfli, Satan, og persónulega finnst mér hann barnaleg og tilgangslaus uppreisn gegn kristni.(Ekki það að kristni sé eitthvað “góð”) Hinn(sem ég held að sé oft kallaður “LaVey-ismi”) stefnir að upphafningu sjálfs síns og að lifa einsog villidýr. Reyndar þá inniheldur fyrri útgáfan svolítið...