Spurning samt hvað maður kallar “góða” tónlist. Er það tónlist sem er vel samin, skemmtileg og falleg? góð dæmi: Wolfgang Amadeus Mozart, Johannes Sebastian Bach, Franz Liszt, Ludwig van Beethoven… Og tónlist í þyngri kantinum einsog Opeth eða Dream Theater. Eða er það steingeld tónlist sem maður fær beinlínis hausverk af að hlusta á? Ef svo er þá er Nirvana kanski góð tónlist. :)