Er það sem maður upplifir á sýrutrippi raunverulegt ? En á mescaline ? Mescaline er náskylt adrenalíni. Maður upplifir eitthvað undir áhrifum einhverra efna, maður sér það, finnur það og heyrir það. Er það raunveruleikinn ? Það sem ég er að reyna að segja er að mér finnst hugtakið “raunveruleiki” of lauslega skilgreint hjá dulspekiáhugafólki, og þarafleiðandi ekki hægt að rökræða um hann.