Ást er dópamín (minnir mig að hormónið hafi heitið) framleiðsla í heilanum sem setur okkur í ákveðna stöðu gagnvart öðrum einstakling af gagnstæðu kyni og undirbýr okkur undir mökun. Þessi “eina ást” sem fólk talar um er blekking, auðvitað verður þeim að finnast manneskjan vera sú eina í heiminum, annars myndi viðkomandi ekki leggja sig neitt fram til að eignast afkvæmi með henni. Ást er klisja, ást er blekking.