Skemmtilegt hvernig þú notar barnalegar útskýringar til að komast að barnalegri niðurstöðu. :) Meirihlutinn (Sem best ég veit) af þessu hefur verið útskýrður miklu betur en þetta. Og persónulega finnst mér hugtakið “Guð” langsóttara í þessu samhengi en hugtakið “Þróun” eða “þróunarkenningin”. Ástæðan fyrir þessu jafnvægi er ekki einhver Gvuðleg vitund, heldur einfaldega sú ástæða að ef þetta væri ekki í jafnvægi, þá væri þetta hrunið, og dýrin væru ekki komin á það stig að geta hugsað um...