Og já, það stendur í nýja testamentinu að þú/þið eigð að boða trú ykkar. “Farið og gjörið allar þjóðir að lærisveinum mínum, skírið þær í nafni guðs föðurs, sonar og heilags anda.” Ég man að vísu ekki hvar þetta var, en þið ættuð að kannast við þetta. “Jesu” er frekar algengt nafn þarna fyrir sunnan, og ég efast ekki um að Jesu hafi verið til, og það er til fullt af Jesúum ennþá. En ég veit ekki betur en allar þessar “heimildir” fyrir tilvist þessa tiltekna Jesú séu allar úr biblíunni,...