“Það getur nú enginn maður sagt hvað hver og einn tónlistarmaður sé að hugsa. Hvort hann sjái bara seðilinn, listina… eða bæði.” - Þetta er rétt hjá þér, það getur að sjálfsögðu enginn séð inní hausinn á gaurnum sem semur tónlistina, en ég efast einhvernvegin um að fólk eins og Britney Spears, sem er hreinlega mötuð með lögum til að syngja, sé að flytja sínar eigin hugmyndir og tilfinningar. “Ég held nú samt að flestir hlusti á tónlist sem þeir fíla heldur en hlusta bara á það sem er...