Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Um könnun

í Bækur fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hvernig getur þetta verið framhald ef að er ein heild? Þessi saga er samin sem ein, þó henni sé skipt upp í 6 “hluta” og 3 bækur. Álíka mikið framhald og 2. kafli er af 1. kafla.

Re: Handklæðið

í Heimspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Bjór og sjónvarp er eitthvað sem dregur úr hugsun = gerir mann glaðan … eða hvað ? :) Ignorance is bliss.

Re: Um könnun

í Bækur fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Nei.

Re: Óendanleiki?

í Heimspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það hryggir mig að þetta skuli ekki vera gullinn spírall. (þeas. skv. Fibonacci rununni svokallaðri)

Re: Handklæðið

í Heimspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Vá, verð að kynna mér þetta betur. Takk fyrir góða ábendingu. ;)

Re: ÁST

í Rómantík fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég á svona bol sem á stendur “Love Sucks” svo er mynd af Amor með ör í bakinu.

Re: hér er besta isl lag i heimi

í Íslensk Tónlist fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þetta er ekki íslenskt lag.

Re: Sæluvíma

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
En ef þú þyrftir að sofa frammi á gangi ?

Re: Handklæðið

í Heimspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hvað meinarðu með “frummyndunum” ? Maður þyrfti að skella sér á að lesa eitthvað eftir kappann.

Re: Nisir lyftir símanum og svarar.

í Dulspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
En ef henni finnst hún rosalega klár, þá hefur þú kannski ekkert rétt fyrir þér ? lol :)

Re: Nisir lyftir símanum og svarar.

í Dulspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
“því engin ástæð er tila að halda að tilfinningar fornmanna sé önnur en nú.” Þú myndir ekki kalla þá fornmenn ef þeir væru alveg eins og við, er það? :) Annars er allt þetta ósköp fallegt og skemmtilegt, en það gerir þetta ekki raunverulegt.

Re: SPURNINGAKEPPNI NR. 7

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Nei.

Re: Nisir lyftir símanum og svarar.

í Dulspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Vindurinn er þekkt fyrirbæri. Lykt líka. Hljóð sömuleiðis. :) Útreiknanlegt, fyrirsjáanlegt, raunverulegt ….

Re: Nisir lyftir símanum og svarar.

í Dulspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Tjah, mér finnst rangt að gera vanþekkingu sér að góðu.

Re: Handklæðið

í Heimspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég sé ekki afhverju þú vilt halda að það hafi verið lægra hlutfall af gáfuðu fólk ‘back in the days’. :) En jú, sú litla hamingja sem gáfaði maðurinn finnur felst (Skv. minni reynslu) í því að vita hluti. :)

Re: Nisir lyftir símanum og svarar.

í Dulspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þarna átt þú kollgátuna. Enda eru mínar skoðanir í byggðar á markvissum og öguðum athugunum raunveruleikanum, en ekki óskhyggju og ævintýrum. Þínar skoðanir passa ekki við mínar. :)

Re: Nisir lyftir símanum og svarar.

í Dulspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þá eru sjónarmið okkar ekki jafn langt frá hvoru öðru og þú vilt meina. :)

Re: Nisir lyftir símanum og svarar.

í Dulspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég verð nú að neita því harðlega að þessar kenningar séu miðaðar við raunveruleikann. Þær eru kannski miðaðar við frjálslegar túlkanir á orðum sem hafa verið tekin úr samhengi. Þessi alheimsorka er nefnilega þvert á allan skilning manna á fyrirbærinu “orka”. Þessi geisli er afburða óraunhæfur. Þegar þú segir “ekkert efni, ekkert líf”, áttu þá við að lífið sé efnislegt, eða að sálin sé til, en hún þurfi samt líkama? eða eitthvað annað kannski ?

Re: Nisir lyftir símanum og svarar.

í Dulspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ef það er engin sál utan efnis, hvað er sálin þá annað en efnaferli í hausnum á okkur?

Re: Handklæðið

í Heimspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég kom reyndar ekki með neitt á móti því sem ég var að segja. Á móti þessu kemur t.d. það að gáfum fylgir margt gott, maður getur skilið umhverfið sitt og fært sér það í nyt. Við sjáum t.d. hvað við lifum góðu lífi: við höfum rafmagn, tæknina, peninga osfrv. Hverju er þetta að þakka, öðru en gáfum? Gáfur valda (geta valdi) hinsvegar persónulegum vandamálum, þunglyndi, kvíða etc.

Re: SPURNINGAKEPPNI NR. 7

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Já það er slæmt mál. :) Það er að koma mynd jú. :D

Re: SPURNINGAKEPPNI NR. 7

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Flestir sem kannast við hiddsjhækerinn hafa bara lesið fyrstu bókina. :/

Re: SPURNINGAKEPPNI NR. 7

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég held að þú sért svolítið að misskilja þetta. '42' er ekki svarið við “Life, the universe and everything”, en ekki svarið við hverri einustu spurningu. Þarna merkir “Everything” frekar “allt”, þeas. “alheimurinn” en ekki “allar spurningar”. T.d. vitum við að 1 + 1 er ekki 42, og ef ég spyr þig hvað nickið mitt er, þá er svarið ekki 42. :)

Re: Nisir lyftir símanum og svarar.

í Dulspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Vísindi er aðferðafræði sem er notuð til þess að komast að reglulegri niðurstöðu. Þetta er aðferðafræði sem er hægt að nota á umhverfi okkar. Þegar þú segir að vísindi séu ekki allt, hvað áttu við ?

Re: Nisir lyftir símanum og svarar.

í Dulspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Útafþví að ég er á móti vellíðan í skjóli blekkingar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok