Ég kom reyndar ekki með neitt á móti því sem ég var að segja. Á móti þessu kemur t.d. það að gáfum fylgir margt gott, maður getur skilið umhverfið sitt og fært sér það í nyt. Við sjáum t.d. hvað við lifum góðu lífi: við höfum rafmagn, tæknina, peninga osfrv. Hverju er þetta að þakka, öðru en gáfum? Gáfur valda (geta valdi) hinsvegar persónulegum vandamálum, þunglyndi, kvíða etc.