Tja, fyrir utan það að ég er mjög vanur brjóstaþuklari, auk þess að vera sæmilegur í að skoða persónuleika fólks, þá get ég nú sagt að ég get ekki gert mér í hugarlund neina beina tengingu milli lögun brjósta og persónuleika. Ég sé heldur ekki afhverju það ætti að vera. Auk þess kemur hann ekki með neina útskýringu á þessu eða rökstuðning, og þá sé ég ekki afhverju ég ætti að þurfa rökstuðning til að hrekja þetta. Sáttur? :)