Ég veit nú ekki hversu rétt það er, en A-vítamín er nauðsynlegt fyrir endurnýjun svonefnds “sjónpurpura” sem er aftur nauðsynlegur til að við getum séð. En A vítamín er hinsvegar ekki vatnsleysanlegt og safnast þessvegna fyrir í lifurinni og getur valdið stórskemmtilegum eitrunaráhrifum.
Þú getur fengið A og D vítamín eitrun. Niðurgangur, uppköst, svimi, hausverkur .. man ekki hvort það sé eitthvað mikið alvarlegra, en þú skalt ekki taka sénsinn á því :)
Já, ég held nefnilega að það sé svolítið rétt. Hnakkar eru ekki hnakkar útafþví að þeir hlusta á hnakkatónlist, heldur hlusta þeir á hnakkatónlist útafþví að þeir eru hnakkar. :P
ISO er grófleiki “filmunnar”, svipað og ASA á filmuvélum. Því fíngerðari sem myndin er, því meira ljós þarf hún þannig að: Lægri tala -> skýrara en dekkra
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..