Þú heldur áfram að kalla þetta kenningar … :l En þá spyr ég þig: hvort finnst líklegra. 1. Að umræddur miðill telji sig vera ‘andsetinn’ af einhverjum sem er dauður, og lýsi aðstæðum sem hann ímyndar sér sjálfur. eða 2. Að þvert á öll lögmál og allar kenningar náttúruvísindanna sé líf eftir dauðann, á öðrum plánetum, mjög svipað því sem er hérna. Að eitthvað “sjálf”, eða “sál”, ferðist um hrikalegar fjarlægðir á sekúndubroti (enn og aftur þvert á öll lögmál og kenningar) og taki sér bólfestu...