Það gæti verið að ég sé mjög kröfuharður þar sem þú ert að fjalla um eina af uppáhalds hljómsveitunum mínum, en mér finnst þessi grein vera bara eitthvað sem ég gæti alveg eins lesið á heimasíðunni þeirra. Ég hefði viljað sjá meira um þínar túlkanir á lögunum þeirra, eða diskum í heild. Svo geri ég ráð fyrir að þú sért að tala um “produce/production” þegar þú segir “framleiða”, ég held að það sé ekki alveg rétt þýðing en man þó ekki eftir betra orði. :P