Það er vissulega rétt. T.d. sjá flugur og einhver skorkvikindi ljóstíðnir sem maðurinn sér ekki, en í daglegu tali er talað um “sýnilegt ljós”, en ekki "ljós sem homo sapiens sér án hjálpartækja", þó að það væri kannski réttara. Er svona mikil afstæðishyggja (heitir þetta ekki annars það?) æskileg, eða er hún bara til trafala?