Nánast alla? Eru nánast allir söngvarar hálf-grenjandi þegar þeir syngja? Tónlist er gjarnan tilfinningaleg að einhverju leiti, en emo tónlist gerir út á tilfinningar. Það er oft snefill af emo í tónlist, en þegar tónlist snýst engöngu um svona vælu-tilfinningar þá er hún emo.