Ég held að box sé einfaldlega of einhæft til að geta virkað vel á götunni. Að geta _bara_ boxað, þó að maður geri það kannski vel, held ég að sé ekki nóg. Það er beinlínis líklegt að þú munir lenda í þeim aðstæðum, ef þú lendir í slagsmálum, að þú getur ekki einfaldlega kýlt alla í klessu. Eða hvað heldur þú?