“Hvað annað ættu þeir að gera heldur en að nema bylgjurnar sem við köllum hljóð, breyta þeim í skilaboð og senda til magnara?” Nefnilega það að pickuppinn virkar eins og rafall að því leiti að strengurinn býr til rafmagn í honum þegar hann sveiflast hjá, og rafmagnið er mismunandi eftir því hvernig strengurinn sveiflast, sem resultar í mismunandi tón. (þe. því hraðar sem strengurinn titrar, því þéttari ‘bylgur’ myndast í rafstrauninum) Ég er ekki menntaður rafeindavirki þannig að ég kann...