Þú ert alls ekki “efasemdamanneskja”, heldur ertu það sem ég kýs að kalla “neo-kristin”. Fólk sem er skráð í kirkjuna, trúir ekki því sem stendur í biblíunni en segist trúa á eitthvað “æðra” í einhverju formi, trúir því að jebús hafi verið en hafi ekki verið sonur gvuðs, trúir því ekki að jebús hafi dáið fyrir okkar syndir (sem er hornsteinn kristninnar), er “neo-kristið”. Spáðu svolítið meira í málunum, og ef þú vilt komast að hinu sanna skaltu gera það með mjög gagnrýnum augum og taktu sem...