“Þunglyndissjúklingar sem þurfa að vera á lyfjum eru með ranga efnasamsetningu í heilanum.” Mig langar bara til að benda á að það bendir flest til þess að þunglyndi stafi af skort á endurupptöku serótóníns í heilanum, en ekki “rangra hlutfalla”, hvað svosem það þýðir. (Enda eru flest þau þunglyndislyf sem eru notuð nútildags eru svokölluð SSRI, sem stendur fyrir Selective serotonin re-uptake inhibitor, og þýðir valkvæmur serótónín endurupptöku stoppari)