Ef ég man rétt hljóðar versið svona: “Hér reynir á visku. Sá sem skilning hefur, reikni tölu dýrsins, en tala manns er það, og tala hans er sexhundruð sextíu og sex.” En eins og ég skil þetta er verið að tala um tölu mannsins en ekki tölu dýrsins, því síður tölu “djöfulsins”. (Þetta er í opinberun jóhannesar í nýja testamentinu)