Athyglisvert. En ég er þá að skilja rétt að noradrenaline passar ekki í 5-HT viðtaka, á sama hátt og serótónín, og þessvegna virkar þetta ekki eins? Annars fann ég ágæta mynd af noradrenalini (mér sýnist það reyndar heita “norepinephrine” vestanhafs). http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/6/62/Norepinephrine.png Wikipedia er snilld. btw. ég hélt að þú værir lærð í einhversskonar sálfræði, er allskonar svona dót kennt þar eða ertu lærð í einhverju öðru/fleiru?