“En mér finnst það að vera einhver drusla vera að sýna sjálfri sér óvirðingu. Afhverju ætti maður ekki að geta haldið sig við bara eina manneskju, s.s. maka?” Já, svona eru skoðanir fólks mismunandi. :P Ég sé samt ekki ástæðuna fyrir þessari skoðun þinni, en ástæðan fyrir minni er að fólk ætti að mega gera umþb. hvað sem er á meðan það skaðar ekki aðra. En ég fatta amk. ekki hvernig maður sýnir sjálfum sér óvirðingu með því að stunda kynlíf með fúsum og frjálsum vilja.